Sæl öll sömul. Nú eru fyrstu gestirnir farnir og allt gekk mjög vel og þau fóru héðan mjög ánægð með allt saman og von er á fleiri gestum á miðvikudaginn n.k.
En Tryggur er í fínu fjöri og það er tík hjá honum núna og svo er bara að vonast eftir hvolpalingum á næstuni! En hún er önnur tíkin sem Tryggur fær til sín og það gekk mjög vel og líkur verða á hvolpum þaðan, svo hann Tryggur minn er nú voða vinsæll hjá kvenþjóðini enda mjög fallegur þessi elska.
Núna er bara að bíða og vona.
En núna skulum við aðeins minnast á veðurfar hérna í Dk,,, í dag var nú skýjað og smá andvari og 27,8 stiga hiti og það var nú bara vel þegið eftir allan þennan hita og steikjandi sól en hinsvegar er von á svoleiðis veðri aftur eftir helgi en á sunnudag er spáð þrumum og eldingum
Jæja ég bið að heilsa í bili.
Kveðja Daddý.
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.